Stjórn MS-félagsins hefur ákveðið að kynna og taka í notkun nýtt merki (lógó) fyrir MS-félag Íslands, sjá hér til hliðar. Nýja merkið verður formlega kynnt á aðalfundinum n.k. laugardag. Það tekur yfir eldra merkið eftir þ…
AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS
AÐALFUNDARBOÐ MS-FÉLAGS ÍSLANDS Kæri félagi Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 20. september 2014 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Húsið verður opnað kl. 12:30 og eru félagsmenn hvattir til…
NÁMSKEIÐ FYRIR FATLAÐAR KONUR
Frétt frá TABÚ: Í haust mun Tabú, í samstarfi við Kvennahreyfingu Öryrkjabandalags Íslands, standa fyrir öflugu tíu vikna námskeiði fyrir fatlaðar konur á öllum aldri og óháð skerðingu. Á námskeiðinu verður fjallað um áhr…
S-MERKT LYF VERÐA FELLD UNDIR LYFJAGREIÐSLUKERFIÐ
Kostnaðarhlutdeild í lyfjum mun aukast með hækkun á greiðsluþrepi lyfjakaupa vegna almennra lyfja og einnig á að fella undir lyfjagreiðslukerfið sjúkrahúslyf, s.k. S-merkt lyf, sem gefin eru utan sjúkrahúsa. Hins vegar munu sjúkli…
MEGINSTOÐ KOMIÐ ÚT
Tímarit MS-félagsins, MeginStoð, er komið út og á leið til félagsmanna með póstinum. Að venju er að finna í blaðinu áhugaverðar greinar, frásagnir, myndir og upplýsingar. Meðal efnis er viðtal við Björn Loga Þórarinsson l…
TILNEFNINGAR ÓSKAST TIL HVATNINGARVERÐLAUNA ÖBÍ
ÖBÍ óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2014. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr á einhvern hátt á árinu og/eða hafa sýnt frumkvæði að því að bæta stöðu fatlaðra í samfélag…
GAMAN Í MÓTTÖKU FYRIR HLAUPARA
Í dag var móttaka í MS-húsinu fyrir hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Bæði vildi félagið þakka þeim kærlega fyrir stuðninginn en eins heyra frá þeim hvernig félagið getur komið að næsta hlaupi með meira áberandi h
HÖFÐINGLEG GJÖF TIL MS-FÉLAGSINS
Í morgun afhenti Gísli V. Halldórsson MS-félaginu 434.646 kr. sem söfnuðust í afmælishófi í tilefni 70 ára afmælis hans 19. september. Berglind Guðmundsdóttir, formaður, tók við hinni höfðinglegu gjöf fyrir hönd félagsins. G
MEGINSTOÐ, 2. tbl. 2013, ER KOMIÐ ÚT – væntanlegt með póstinum
Á 45. afmælisdegi félagsins 20. september, kom út seinna tölublað MeginStoðar á árinu 2013, sjá hér. Að þessu sinni er athyglinni sérstaklega beint að ungu fólki með MS. Í blaðinu eru birt viðtöl við Ölmu Ósk Árnadóttur o…
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ Í OKTÓBER
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Ekki þarf að eiga stórar, flóknar eða dýrar myndavélar til að taka þátt. Það má alveg eins koma með Ipada, síma, litlar vélar eða gamlar. Farið er í helstu sti…










