MS-FÉLAG ÍSLANDS 40 ÁRA

MS FÉLAG ÍSLANDS varð fjörutíu ára gamalt á laugardaginn 20. september 2008. Haldið verður upp á 40 ára afmælið n.k. laugardag 27. september í MS húsinu við Sléttuveg 5 milli kl. 13:00 til 16:00. Á dagskrá&n…

TYSABRI: ÓVISSA Á NÆSTA ÁRI?

Uppfært 13. september 2008Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, jók á óvissu allra þeirra MS sjúklinga, sem hafa gert sér vonir um að fá Tysabrimeðferð á næsta ári. Þetta kom fram á Alþingi á miðvikudag (10…

LANDLÆKNIR: RÉTTMÆT GAGNRÝNI

Sigurður Guðmundsson, landlæknir, tók af skarið í kvöldfréttum Sjónvarpsins í gær og tók undir með MS félaginu og formælendum þess, þegar hann sagði að það væri “skoðun Landlæknisembættisins, að gagnrýni félagsins…

TYSABRI: HEFTUR AÐGANGUR?

Í kvöldfréttum Sjónvarpsins í fyrrakvöld var greint frá því að óvissa ríkti um framhald Tysabri lyfjameðferðar á Íslandi. Formaður MS félagsins lýsti áhyggjum sínum yfir þróun mála í RÚV í gærkvöld. Óheftur aðg…

Opið hús

Opið hús er hjá   MS-félagi Íslands  Sléttuvegi í kvöld miðvikudag 26.september. kl:20:00-22:00. Ráðgjafi frá TR svarar fyrirspurnum. Upplýsingabæklingar um Tysabri eru fáanlegir hér og einnig matreiðslubókin…

Blaðagrein úr Mbl. frá 14.september

  VIÐBYGGING við hús MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að sögn Sigurbjargar Ármannsdóttur, formanns félagsins. Viðbyggingin er um 180 m2 að stærð og mun bæta mj

Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ

  Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ   Aðalstjórn ÖBÍ mótmælir harðlega fyrirætlunum 9 lífeyrissjóða um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyris á annað þúsund öryrkja. Í ljós hefur komið að margir í umræddum hó…

Ályktun framkvæmdastjórnar ÖBÍ

  Framkvæmdastjórn ÖBÍ lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun níu lífeyrissjóða að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyrir á annað þúsund örorkulífeyrisþega. Gangi ákvörðun lífeyrissjóðanna eftir fer í g…

Námskeið fyrir nýgreinda

Nokkur pláss laus á námskeið fyrir nýgreinda sem hefst miðvikudaginn 19.september kl.17.00 Upplýsingar gefur Margrét félagsráðgjafi í s.897-0923 eða Ingdis í s.568-8620