Föstudaginn 20. september næstkomandi eru 45 ár liðin frá stofnun MS-félags Íslands. Að því tilefni hefur MS-félagið opið hús á Sléttuveginum frá kl. 14 – 16 og býður félagsmönnum og velunnurum í afmæliskaffi. Það va…
EMSP: UNDER PRESSURE
Evrópusamtök MS-félaga, EMSP, hafa birt niðurstöður verkefnisins Under Pressure sem að hluta til var unnið hér á landi á árinu 2011. Verkefninu var ætlað að sýna þann mismun í lyfjamálum, atvinnumálum og til sjálfseflingar sem…
NÝ FRÆÐSLUMYND UM MS VERÐUR FRUMSÝND Á RÚV 17. SEPTEMBER
Í tilefni af því að 45 ár eru liðin frá stofnun MS-félagsins hefur félagið látið gera fræðslumynd sem ber heitið MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS. Myndin verður frumsýnd á RÚV eftir kvöldfréttir og Kastljós þriðjudaginn…
NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA VERÐUR HALDIÐ Í SEPTEMBER OG OKTÓBER
Námskeiðið byrjar mánudaginn 16. september. Næstu tímar eru þriðjudaginn 17. september og mánudagarnir 30. september, 7. 14. og 21. október. Allir tímarnir byrja kl. 17:30 og standa til 19:30. Námskeiðið er haldið að Sléttuv…
SATIVEX
Sativex er úðalyf sem unnið er úr kannabis en þar sem ávanaefni kannabis hefur verið einangrað frá. Lyfið er því ekki ávanabindandi vegna virka efnisins. Lyfið er almennt ætlað fyrir MS-sjúklinga sem eru slæmir af spasma og verkj…
FUNDUR Á AKUREYRI
Fundur MS-félagsins með MS-fólki og aðstandendum þeirra verður haldinn á Hótel Kea Akureyri n.k. miðvikudag 26. september 2012. Fundurinn hefst kl. 17:00 Boðið verður upp á léttar veitingar. Við vonumst til að sjá þig og þína. …
STOÐ-TÍU ÁRA
Á aðalfundi MS-félagsins sem haldinn var laugardag 8. 9. 2012 var þess minnst að tíu ár eru síðan Listaverkið Stoð var sett upp á lóð félagsins að Sléttuvegi 5. Nánar tiltekið 12.9.2002 Höfundur verksins Gerður Gun…
AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS
Laugardaginn 8.september var aðalfundur MS félagsins. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Farið var yfir starf félagsins á síðasta ári. Starfið hefur verið öflugt og mörg námskeið í boði ásamt fræðslufyrirlestrum. Hlutv…
Baráttumál ÖBÍ 13. sept. kl. 16-18, í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Baráttumál ÖBÍ – kynningarfundur, á morgun 13. sept. k. 16-18, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Dagskrá fundarins: 1. Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ, býður fundarmenn velkomna 2. Hvað er ÖBÍ? Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmda…








