Aðalfundur

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 8.9.2012 kl. 13:00 að Sléttuvegi 5, Reykjavík. Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál. Húsið opnar kl 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega…

FRÉTTIR AF VETTVANGI ALÞJÓÐASAMTAKA – MSIF

Hér á eftir fer yfirlit um nýjustu fréttir alþjóðasamtakanna MSIF. Við höfum þýtt inngang að margvíslegum fréttum og þeir sem hafa áhuga geta lesið nánar um efnið með því að smella á tengla á ítarlegri frétt á ensku.&nb…

FYRSTA MS-PILLAN SAMÞYKKT Í GÆR

Í gær var greint frá því, að Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefði formlega samþykkt notkun fingolimod-pillunnar, sem framleiðandinn Novartis nefnir Gilenya. Um er að ræða lyfjahylki til að vinna gegn undirliggjandi orsökum MS-sj

AÐALFUNDUR – AUKIN ÞJÓNUSTA OG RÁÐDEILD

“Starf MS-félags Íslands hefur verið með miklum blóma starfsárið 2009 – 2010,” sagði Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins, á aðalfundi þess, þegar hún flutti skýrslu þess s.l. laugardag. Boðið hafi …

HELMINGI FLEIRI STUNDA YOGA NÚNA

Þann 1. september hófst í MS Setrinu vetrardagskrá Yogahópsins undir stjórn Birgis Jónssonar, Ananda Yogakennara MS-félagsins. Yogahópurinn kemur saman til æfinga á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.15-17.30 og laugardögum, bæði k…

FLY FOR MS – KOMU TIL REYKJAVÍKUR Í GÆRKVÖLD

Um níuleytið í gærkvöld lenti FLY FOR MS Cessna-flugvélin á Reykjavíkurflugvelli eftir erfitt flug í lélegu skyggni frá Kulusuuk á Grænlandi. Vegna slæmra veðurskilyrða, einkum á Grænlandi, tafðist flugið um 12 klukkustundir. M…

HÖRÐ GAGNRÝNI DÓMKIRKJUPRESTS Á LSH

“Það er óásættanlegt að aðstöðuleysi og fjárskortur komi í veg fyrir lækningu sjúkra,” sagði Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur í viðtali við Útvarpið í kvöldfréttum í gær. Hjálmar sagði, að MS sjúklingar …

AFMÆLISFAGNAÐURINN ER Í DAG

Í MS húsinu í dag kl. 13-16 verður haldið upp á 40 ára afmæi MS félags Íslands. Boðið verður upp á kaffisopa og kökubita. Landsfrægur tónlistarmaður flytur tónlist sína og önnur merk atriði verða á dagskrá. MS félagar, a

EITT ÖFLUGASTA SJÚKLINGAFÉLAG LANDSINS!

Sverrir Bergmann, taugafræðingur, og Helgi Seljan, fv. alþingismaður og félagsmálafrömuður, voru gerðir að heiðursfélögum MS félags Íslands á 40 ára afmælisfagnaði félagsins, sem haldinn var  í MS húsinu í gær, laugard…