FRÆÐSLUFUNDUR UM BEINÞYNNINGU 14. APRÍL

Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan…

AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS 9. MAÍ

  FUNDARBOÐ Aðalfundur MS-félags Íslands   Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí 2015 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundar…

GLEÐILEGT SUMAR !!

MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum ánægjulegs sumars og minnir á sumarhátíð félagsins 27. maí.

ALÞJÓÐADAGUR MS 27. MAÍ og SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS

Eins og mörg undanfarin ár fagnar MS-félagið Alþjóðadegi MS með sumarhátíð. Merkið við miðvikudaginn 27. maí í dagatalinu ykkar og við lofum ykkur skemmtilegri sumarhátíð. Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði…

GLEÐILEGA PÁSKA !! Myndir frá páskabingói

MS-félagið óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar. Páskabingó félagsins fór fram sl. laugardag og var vel sótt að venju. Mörg páskaegg voru í verðlaun og vinningshafar margir eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Bingóin…

1. MAÍ-GANGA ÖBÍ. MÆTUM ÖLL !!

Fimmtudaginn 1. maí stendur ÖBÍ fyrir 1. maí-göngu niður Laugaveginn. Gangan ber yfirskriftina “Burt með fordóma” og setur þar með baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla, á oddinn. Gönguhópur ÖBÍ ve…

NÁMSKEIÐ FYRIR FORELDRA MS-FÓLKS

  verður haldið föstudaginn 9. maí kl. 13-17 í MS-húsinu. Námskeiðið er fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn og byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Fræðsla verður um MS-sjúkdóminn…

GLEÐILEGT SUMAR – SUMARHÁTÍÐ Í MAÍ

Gleðilegt sumar, kæru félagsmenn og fjölskyldur. Veturinn er að baki sem þýðir að það styttist í sumarhátið MS-félagsins sem haldin verður 28. maí. Merkið endilega við daginn á dagatalið því að venju verður margt til skemm…