Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan…
KÖNNUN UM ATVINNUÞÁTTTÖKU, UMÖNNUN, MEÐFERÐ, STUÐNING OG DAGLEGT LÍF
EMSP, samtök MS-félaga í Evrópu, biðja okkur að taka þátt í könnun, sem er Á ÍSLENSKU, um atvinnuþátttöku, umönnun, meðferð, stuðning og daglegt líf. Það tekur um 10 mínútur að svara könnuninni en síðasti dagur til þ
AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS 9. MAÍ
FUNDARBOÐ Aðalfundur MS-félags Íslands Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí 2015 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar…
GLEÐILEGT SUMAR !!
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum ánægjulegs sumars og minnir á sumarhátíð félagsins 27. maí.
ALÞJÓÐADAGUR MS 27. MAÍ og SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS
Eins og mörg undanfarin ár fagnar MS-félagið Alþjóðadegi MS með sumarhátíð. Merkið við miðvikudaginn 27. maí í dagatalinu ykkar og við lofum ykkur skemmtilegri sumarhátíð. Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði…
S-MERKT MS-LYF TIL AFGREIÐSLU Í APÓTEKUM FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL 2015
Frá og með 1. apríl 2015 verða S-merkt lyf afgreidd frá apóteki á grundvelli útgefinna lyfseðla og lyfjaskírteina sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa gefið út. Lyfin, þar með talin öll MS-lyf nema Tysabri, verða afgreidd me…
GLEÐILEGA PÁSKA !! Myndir frá páskabingói
MS-félagið óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar. Páskabingó félagsins fór fram sl. laugardag og var vel sótt að venju. Mörg páskaegg voru í verðlaun og vinningshafar margir eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Bingóin…
1. MAÍ-GANGA ÖBÍ. MÆTUM ÖLL !!
Fimmtudaginn 1. maí stendur ÖBÍ fyrir 1. maí-göngu niður Laugaveginn. Gangan ber yfirskriftina “Burt með fordóma” og setur þar með baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla, á oddinn. Gönguhópur ÖBÍ ve…
NÁMSKEIÐ FYRIR FORELDRA MS-FÓLKS
verður haldið föstudaginn 9. maí kl. 13-17 í MS-húsinu. Námskeiðið er fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn og byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Fræðsla verður um MS-sjúkdóminn…
GLEÐILEGT SUMAR – SUMARHÁTÍÐ Í MAÍ
Gleðilegt sumar, kæru félagsmenn og fjölskyldur. Veturinn er að baki sem þýðir að það styttist í sumarhátið MS-félagsins sem haldin verður 28. maí. Merkið endilega við daginn á dagatalið því að venju verður margt til skemm…










