GLEÐILEGA PÁSKA – myndir frá páskabingói

MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar. Búið er að setja inn myndir undir Myndasafn hér að neðan frá páskabingói félagsins sem haldið var 12. apríl sl. Myndasmiður er Kristjá…

AÐGENGI SKIPTIR MÁLI

SEM-samtökin, MND-félagið, MS-félagið og Sjálfsbjörg hafa hrundið af stað verkefninu AÐGENGI SKIPTIR MÁLI. Með því er skorað á alla, sérstaklega þá sem tengdir eru fólki í hjólastólum eða þeim sem eiga við hreyfihömlun a…

PÁSKABINGÓ laugardaginn 12. apríl kl. 13:00

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kosta…

ER MINNIÐ LÉLEGT OG MÆTTI VERA BETRA?

Minnisnámskeið fyrir MS-fólk sem vill takast á við minniserfiðleika hefur verið sett á dagskrá í byrjun maí. Um er að ræða meðferð í litlum hópum þar sem fólk getur deilt reynslu sinni og unnið saman við að finna lausnir á …

AVEDA Á ÍSLANDI STYRKIR MS-FÉLAGIÐ

AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári.  Í ár ætlar AVEDA að styrkja MS-félagið. AVEDA selur vörur til rúmlega 20 hár- og snyrtistofa. Fyrirtækið er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá h…

SÍMASÖFNUN TIL STYRKTAR MS-FÉLAGI ÍSLANDS

MS-félagið var stofnað árið 1968 og er því 45 ára í ár. Í tilefni afmælisins hefur félagið hug á að gera fræðslumynd um MS. Algengt er að fólk greinist með sjúkdóminn fyrir 35 ára aldur og skiptir því fræðsla miklu m

SÍVERSNUNARFORM MS FÆR NÚ MEIRA VÆGI Í RANNSÓKNUM

Að undirlagi MS-félagana í Kanada, Ítalíu, Hollandi, Bretlandi og Bandaríkjunum kom MSIF (alþjóðasamtök MS-félaga) á fót samstarfsverkefninu „International Progressive MS Collborative“ (IPMSC) með það að leiðarljósi …

DANSKAR RANNSÓKNIR UM SÍVERSNUN Í MS

Þessi misseri er verið að prófa ýmis lyf, svo sem Tysabri og Gilenya, fyrir síversnunarform MS en þau hafa hingað til einungis verið ávísuð til MS-sjúklinga með kastaform sjúkdómsins. Einnig eru ný lyf í þróun og prófunum fyri…

GILENYA EKKI ORSÖK DAUÐSFALLS

Eftir nánari athugun getur lyfjastofnun Evrópu ekki slegið því föstu að Gilenya sé bein orsök þess að 59 ára gömul kona lést í nóvember s.l., innan við 24 klukkustundum eftir að hún hafði fengið sína fyrstu meðferð með Gil…