SJÚKLINGUR Á LYFINU GILENYA HEFUR GREINST MEÐ PML

Sjúklingur á lyfinu Gilenya hefur greinst með PML PML-heilabólga hefur greinst í erlendum MS-sjúklingi sem hefur fengið meðferð með töflulyfinu Gilenya. Sjúklingurinn hafði þó áður verið á lyfinu Tysabri í þrjú og hálft ár….

RÉTTINDAGÆSLUMENN FATLAÐS FÓLKS

Samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk starfa réttindagæslumenn fatlaðs fólks í öllum landshlutum. Verkefni þeirra er að fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða það við hvers konar réttindagæslu. Réttindag

SKAGFIRÐINGAR HEIMSÓTTIR

Ánægjuleg heimsókn í Skagafjörð. Þann 12. apríl fóru fulltrúar úr ferða- og lyfjahóp MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir formaður og Bergþóra Bergsdóttir gjaldkeri, til Sauðárkróks og funduðu með MS-fólki og aðst…

NOTKUN OG REYNSLA AF MEÐFERÐUM VIÐ MS

Nú hefur verið hleypt af stokkunum viðamikilli samnorrænni könnun sem ætlað er að kortleggja hvaða meðferðir MS-fólk nýtir sér og hvernig þær hafa reynst því. Afar mikilvægt er að þátttaka verði sem best. SMELLIÐ HÉR TIL A…

TYSABRI-MEÐFERÐ VIÐ MS-SJÚKDÓMNUM

Meðan við þekkjum ekki enn orsök MS sjúkdómsins og kunnum því ekki að lækna hann reynum við að draga úr virkni hans með fyrirbyggjandi aðferðum og þá lyfjum. Þau hafa þegar verið mörg í notkun og eru enn og fleiri eru til ra…

“SAMKENNDIN ER SVO MIKILVÆG”

“Maður nærist á því að vera hérna, samkenndinni sem er hér og er svo mikilvæg,” sagði Þuríður Sigurðardóttir í ávarpi, sem hún flutti á 25 ára afmæli MS Setursins mánudaginn 4. apríl 2011. Í tilefni þess var ef…

MS TÖFLUR GEGN SÍVERSNUN Í SJÓNMÁLI?

Frá byrjun ársins 2008 hefur Sverrir Bergmann, taugafræðingur, unnið að fjórðu MS-faraldsfræðirannsókn sinni, en hann gerði þá fyrstu árið 1971. Samkvæmt nýjustu rannsókninni eru sennilega um 430 einstaklingar með MS á Ísland…

SETTU HEIMSMET Í BALLSKÁK Í ÞÁGU MS

Félagarnir Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson stóðu við heit sitt og settu heimsmet í ballskák á hádegi í gær með því að spila sleitulaust í 72 klukkustundir. Eldra metið var 53 klst. og 25 mínútur. Síðde…

FYRSTI ALÞJÓÐLEGI MS DAGURINN 27. MAÍ 2009!

Þann 27. maí nk. verður í fyrsta sinn efnt til alþjóðlegs MS dags. Alþjóðleg samtök MS félaga (Multiple Sclerosis International Federation) ásamt aðildarfélögum standa að MS-deginum. Í framtíðinni verður alþjóðlegur MS dagu…