Sverrir Bergmann, taugasérfræðingur, hefur marga lengi unnið að íslenzkum hluta evrópskrar rannsóknar um heilbrigðis- og félagslega þjónustu og ummönnun fólks með MS. Alls hefur Sverrir hingað til náð því að ræða við um 300…
AFMÆLIS- OG STYRKTARTÓNLEIKAR
Í tilefni fimmtugsafmælis síns býður Sigurjóna Sverrisdóttir til tónleika í Bústaðakirkju laugardaginn 11. apríl kl. 16:00. Fram koma: Kristján Jóhannsson, Diddú, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson, Þórunn Marinósdó…
FUNDUR HEILAHEILLA MEÐ HEILBRIGÐISRÁÐHERRA
Samtökin Heilaheill stóðu fyrir fundinum og var boðið til hans fulltrúum ýmissa sjúklingasamtaka er tengjast Samtaug, svo sem frá MS-félaginu, Parkinsonsamtökunum, MND-félaginu og Gigtarfélaginu. Sigurbjörg Ármannsdóttir og Bergþ…
TYSABRI LÆKKAR UM 18,5%
Í gær, 1. apríl 2009, lækkaði verð á Tysabri um 18,5% að raunvirði og er nú til samræmis við meðalverð lyfsins í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. MS-félagið fagnar þessum tíðindum og bindur vonir við að þetta mun…
MIKILVÆGT – MIKILVÆGT
Ráðstefna MS félagsins og EMSP, Evrópusamtaka MS sjúklinga, verður haldin eins og fram hefur komið á Hotel Nordica Reykjavik dagana 24. og 25 maí. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð MS fólki, aðstandandendum þeirr…
ALÞJÓÐLEG MS-RÁÐSTEFNA Í MAÍ
Í lok maí verður haldin hér í Reykjavík viðamikil alþjóðleg ráðstefna vegum MS-félagsins og EMSP, Evrópuvettvangs MS-sjúklinga. Fjöldi heimsfrægra sérfræðinga sækir ráðstefnuna og flyur fyrirlestra. Þátttakendur gista…
Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur styrkir viðbyggingu MS-heimilisins um 20 milljónir króna
MS-félagið tók í dag við 20 milljóna króna styrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur, en styrkinn á að nýta í viðbyggingu við MS-heimilið að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. MS-heimilið gegnir mikilvægu hlutverki sem mi…





