FRÆÐSLUFUNDUR UM GILENYA

Sóley Þráinsdóttir, taugalæknir, flutti greinargott erindi 1. febrúar s.l. um fyrirbyggjandi MS-lyfið Gilenya sem er fyrsta MS-lyfið í töfluformi. Hún fór vel yfir virkni lyfsins, aukaverkanir og þær rannsóknir sem þarf að framkv

FRÆÐSLUFUNDUR UM OMEGA 3 OG D-VÍTAMÍN

FRÆÐSLUFUNDUR UM OMEGA 3 OG D-VÍTAMÍN – Fyrirlesari dr. Sigmundur Guðbjarnason – Í lok janúar sl. fékk MS-félagið góða heimsókn þegar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica hélt fyrirlestur á fræðslufundi félagsins. F…

MS-PILLAN GILENYA SAMÞYKKT Í EVRÓPU!

Lyfjaeftirlit Evrópu gaf út á dögunum jákvæða umsögn um að MS-pillan Gilenya (fingolimod) verði leyfð og þannig fái MS-sjúklingar innan nokkurra mánuða aðgang að fyrstu pillunni, sem veitir verstu kastaeinkennum MS-sjúkdómsins …

VON Á TVENNS KONAR MS-PILLUM?

Tvær gerðir af pillum við MS sjúkdómnum, Cladribine og Fingolimod hafa nýlega verið kynntar í vísindaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknum er lokið og draga þær úr köstum um 80% eða meira. Bandaríska lyfjaeftirlitið …

MS GÁTAN: NÝ SPENNANDI RANNSÓKN!

Rúmlega 55% MS-sjúklinga reyndust vera með æðaþrengsli í heila að því er fram kemur í nýrri rannsókn á 500 sjúklingum, sem tóku þátt í rannsókn sem gerð var við Háskólann í Buffalo. Frá þessu var greint í fréttum á d

MS SETRIÐ. NÝTT NAFN DAGVISTARINNAR

Í dag var kunngjört nýtt heiti á Dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS. Að lokinni samkeppni um nafn komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu, að velja nafnið MS Setrið. Til að skerpa heitið er undirtitill MS Setursins: þekking, þjá…

OPINN FUNDUR MEÐ SVERRI BERGMANN

Sverrir Bergmann, taugalæknir og sérstakur taugasérfræðingur MS-félagsins, situr fyrir svörum á aðstandendafundi, sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 28. febrúar kl. 13:30 í húsakynnum MS-félagsins sð Sléttuvegi 5. Vegna efn…

SPENNANDI FUNDUR Á GRAND Í KVÖLD

Í kvöld klukkan 20 verður áhugaverður fundur um “Heilbrigðismál í kreppu” og hvað sé framundan á Grand Hótel að Sigtúni 38 í Reykjavík. Á fundinum verða núverandi og fyrrverandi heilbrigðisráðherrar landsins, þei…