Sendinefnd MS-félagsins verður í Borgarnesi þ. 15. febrúar, sunnudaginn næstkomandi, að Hótel Hamri, þar sem fjallað verður og spjallað um helztu hagsmunamál MS-fólks, evrópska rannsókn um hagi og þjónustu við MS-greinda auk ann…
NÝTT: EINSTAKLINGSRÁÐGJÖF FYRIR ÖRYRKJA
Þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar býður nú nýjum örorku- /endurhæfingarlífeyrisþegum í Reykjavík einstaklingsráðgjöf. Þeim verður boðið að koma í viðtal og ræða við þjónusturáðgjafa hjá Tryggingastofnun sem upplý…
TVÆR MILLJÓNIR FRÁ KÓPAVOGI
Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, afhenti í dag MS-félagi Íslands 2 milljóna króna styrk til stækkunar á húsnæði fyrir dagvist félagsins. Styrkurinn var afhentur í húsnæði Dagvistar- og endurhæfingarmiðstöð…
KREFJUMST ÚRBÓTA STRAX
“Við getum illa sætt okkur við þetta,”segir formaður MS félagsins og krefst úrbóta og snarpari vinnubragða vegna Tysabri-meðferðar. Í ljósi ummæla Elíasar Ólafssonar, yfirlæknis á taugadeild Landspítala Háskó…
FÉLAGSVIST OG PÁSKAEGG
TILKYNNING Miðvikudaginn 27 febrúar n.k. verður félagsvist á Sléttuvegi 5, kl. 20:00. Fólk er hvatt til að mæta og skemmta sér og öðrum. Kveðjur frá Söndru og Ósk. _________________________________________________…
LSH SPÝTIR Í LÓFANA
Í morgun höfðu alls 9 manns fengið Tysabri. Stefnt er að því að afgreiða sjúklinga hraðar, allt að 4 á viku.Í kjölfar mikillar umfjöllunar fjölmiðla um Tysabri-meðferð fyrir MS-sjúklinga hefur verið ákveðið að auka “…
Gúmmíarmböndin “Heimur án MS” eru komin
Gummíarmbönd í allskonar litum er nýjasta alþjóðlega tískufyrirbærið. Það óvenjulega er að þau eru sett á markað í fjáröflunarskyni fyrir hin ýmsu sjúklingafélög, sem hvert um sig hefur sinn lit.



