MIKILVÆGI HREYFINGAR FYRIR HEILSUNA

  Laugardaginn 17. janúar sl. stóðu Parkinsonsamtökin á Íslandi fyrir fyrirlestri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel. Fyrirlesari var Ingibjörg H. Jónsdóttir. Ingibjörg er prófessor í hreyfingu og…

ÍSLENSKUR TAUGALÍFEÐLISFRÆÐINGUR Í CAMBRIDGE

Ragnhildur Þóra Káradóttir, taugalífeðlisfræðingur, hefur starfað við rannsóknir í Bretlandi undanfarin 13 ár. Rannsóknir hennar, sem hún hefur unnið að á rannsóknarstofu í Cambridge, snúa aðallega að MS-sjúkdómnum en hún…

VEFKÖNNUN EMSP FYRIR 18-35 ÁRA

Evrópusamtök MS-félaga, EMSP, biðja félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára að taka þátt í könnun um atvinnuþátttöku ungs fólks. Könnunin er hluti af verkefninu „Believe and Achieve“, eða Að trúa og ná árangri. Við…

ÁSKORUN FRÁ MSIF

Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi. Að venju verður haldin hátíð á Sléttuveginum í tengslum við daginn. Í fyrra var áherslan á unga fó…

SJÚKRA- OG SLYSATRYGGINGAR Á FERÐALÖGUM ERLENDIS

Mjög mikilvægt er að vera vel tryggður á ferðalögum erlendis. Við leggjum öll upp með að ferðalagið verði áfallalaust og ánægjulegt og hluti af því er að fara vel undirbúin/n með góðar tryggingar í farangrinum. Margt ófyr…