Mánudaginn 13. febrúar kl. 16 verður bein netútsending frá málþingi í boði IPMSA (International Progressive MS Alliance). Aðal gestur málþingsins er Francisco Quintana, Ph.D. frá Harvard University/Brigham and Women’s Hospital
STUTT NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA NÝGREINDA
Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig
MS-FÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN Í 50% STARF
MS-félagið óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að sinna stöðu ritara NMSR (samband norrænna MS-félaga) í tvö ár og almennu skrifstofustofustarfi á skrifstofu MS-félagsins að Sléttuvegi 5. Umsóknarfrestur er t…
FRÆÐSLUFUNDUR Á SUÐURNESJUM miðvikudagskvöldið 2. MARS
Fulltrúar MS-félags Íslands, Berglind Guðmundsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir, verða með fræðslufund í Sjálfsbjargarheimilinu við Suðurgötu í Keflavík miðvikudagskvöldið 2. mars nk. frá …
LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Dr…
PÁSKABINGÓ laugardaginn 19. MARS kl. 13
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Nánar au…
RANNSÓKN Á FLOGAVEIKILYFI VIÐ SJÓNTAUGABÓLGU
Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. …
ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?
Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ…
NÝTT NÁMSKEIÐ: NÚVITUND, finndu frið í flóknum heimi
Tími: Einu sinni í viku í 8 vikur frá mánudeginum 16. mars kl. 16-17:30. Lýkur 11. maí. Staður: MS-húsið, Sléttuvegi 5. Verð: 8.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Innifalið í ver
TÍMARITIÐ MEGINSTOÐ KOMIÐ Í VEFÚTGÁFU
1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina. Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá …










