STUTT NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA NÝGREINDA

Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig

FRÆÐSLUFUNDUR Á SUÐURNESJUM miðvikudagskvöldið 2. MARS

Fulltrúar MS-félags Íslands, Berglind Guðmundsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir, verða með fræðslufund í Sjálfsbjargarheimilinu við Suðurgötu í Keflavík miðvikudagskvöldið 2. mars nk. frá …

PÁSKABINGÓ laugardaginn 19. MARS kl. 13

Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Nánar au…

RANNSÓKN Á FLOGAVEIKILYFI VIÐ SJÓNTAUGABÓLGU

Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. …

ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ…

NÝTT NÁMSKEIÐ: NÚVITUND, finndu frið í flóknum heimi

Tími: Einu sinni í viku í 8 vikur frá mánudeginum 16. mars kl. 16-17:30. Lýkur 11. maí. Staður: MS-húsið, Sléttuvegi 5. Verð: 8.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Innifalið í ver

TÍMARITIÐ MEGINSTOÐ KOMIÐ Í VEFÚTGÁFU

1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina. Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá …