FJÖLMENNUR FUNDUR UM LYFIÐ LDN – (LOW DOSE NALTREXONE)

Þriðjudaginn 23. ágúst var haldinn kynningarfundur hjá MS félaginu um lyfið LDN sem hefur verið töluvert í fréttum undanfarið. Sverrir Bergmann taugasérfræðingur kynnti lyfið og svaraði spurningum. Húsfylli var og rúmlega 100 ma…

LYFIÐ NALTREXONE (LDN)

       Meðal annars vegna þeirrar umræðu sem nú er og reyndar hvort sem er tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri við MS fólkið og reyndar alla eins réttum upplýsingum um lyfið Naltrexone (LDN) og …

SVERRIR BERGMANN SÆMDUR FÁLKAORÐUNNI

Forseti Íslands sæmdi Sverri Bergmann, taugalækni og sérlegan sérfræðing MS-félagsins Fálkaorðunni þ. 16. júní s.l. fyrir störf í þágu MS-sjúklinga og á vettvangi heilbrigðismála og læknavísinda. Sverrir hefur verið vakinn …

MS FLUGFERÐIN – REYKJAVÍK Á FIMMTUDAG

Á fimmtudag lenda Andrei Floroiu og Keith Siilats frá New York sex manna Cessna-flugvél á Reykjavíkurflugvelli í því skyni að vekja athygli á MS sjúkdómnum. Reykjavík er fyrsti formlegi viðkomustaður hópsins. MS-félag Íslands mun…

MYNDLIST EDDU HEIÐRÚNAR Í MS SETRINU

Í MS Setrinu stendur nú yfir merkileg málverkasýning, EIN LEIÐ, sem opnuð var formlega á fimmtudaginn í s.l. viku, þ. 26. ágúst. Um er að ræða myndlistarsýningu Eddu Heiðrúnar Backman, leikkonu og leikstjóra, sem haldin er sjúkd…

FLOGIÐ Í ÞÁGU MS TIL UM 27 LANDA

Hópur sjálfboðaliða í New York með þátttöku Íslendingsins Margrétar Kjartansdóttur hafa um talsvert skeið unnið að undirbúningi flugferðar tveggja hreyfla Cessna-flugvélar frá New York til alls um 27 Evrópulanda, m.a. Íslands….

STYTTIST Í ÁHEITAHLAUP ÍSLANDSBANKA

Nú fer að styttast í árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eins og og undanfarin ár gefst þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka kostur á að hlaupa í þágu MS-sjúkdómsins eða annars góðs málefnis. Með því að …

YOGAÐ HEFST Á MIÐVIKUDAGINN

Næstkomandi miðvikudag, 2. september, hefjast enn á ný Yoga-tímarnir eftir sumarleyfi. Leiðbeinandi er sem fyrr Birgir Jónsson, Ananda Yogi, en alls eru í boði 4 tímar á viku. Núna eru liðin um 7 ár frá því MS-félagið bauð fyrs…

133 SKRÁÐIR Í MARAÞONIÐ: FJÖLGUM ÁHEITUM!

Árlegt áheitamaraþon Íslandsbanka verður n.k. laugardag. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá skrifstofu MS-félagsins hafa hvorki fleiri né færri en 133 einstaklingar skráð sig í maraþonið fyrir hönd MS-félagsins. Vegalengdin, sem M…

JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Í BOÐI SVALANNA

Á fyrsta degi septembermánaðar í haust hefst fyrri önn svokallaðs “jafnvægisnámskeiðs” í umsjón sjúkraþjálfara á tauga- og hæfingardeild Reykjalundar. Námskeiðið stendur fram til jóla. Strax í janúar á næsta ár…