MS-SÖFNUN Í MINNINGU GÓÐRAR KONU

Vígsluflöt við Borgarstjóraplan. Ekkert smánafn. Þarna héldu vinkonurnar og jafnöldrurnar Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jórunn Jónsdóttir upp á fertugsafmæli sín fyrr í sumar. Ekki nóg með það, heldur ákváðu þær að efna…

SVERRIR BERGMANN: TYSABRI BEZT

PML-aukaverkunin er sennilega staðreynd og kunn, en hún er fátíð og það er kleift að grípa inní með árangri ef eftirlitið er nákvæmt, segir Sverrir Bergmann, taugafræðingur og sérstakur sérfræðingur MS félagsins í “mul…

HLAUPIÐ MARAÞON Í ÞÁGU MS!

Langflestir hlaupa í þágu góðgerðafélaga Samkvæmt fréttum um Reykjavíkurmaraþon Glitnis, sem lesa má á vef Reykjavíkurmaraþonsins og Glitnis stefnir í metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis um næstu helgi, ef fram fer sem…

MÁ EKKI HÆGJA Á HÆGAGANGINUM

“Áhættan á alls ekki að tefja framvinduna hér á landi, þar sem hún er nær engin í samanburði við ávinninginn af Tysabri lyfinu”, segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS félagsins um  tvö ný tilvik PML …

SÝKING ÁHÆTTUNNAR VIRÐI

Tveir MS sjúklingar í Evrópu sem hafa fengið lyfið Tysabri hafa fengið alvarlegar aukaverkanir sem lýsa sér í veirusýkingu í heila. Lyfið verður áfram gefið MS sjúklingum að sögn framleiðenda lyfsins. Langflestir sérfræðingar…

Stækkun viðbyggingar orðin fokheld og við fögnum

MS-félag Íslands hefur unnið að stækkun húsnæðis síns að Sléttuvegi 5 í Reykjavík í sumar. Viðbyggingin er nú orðin ágætlega fokheld og þeim áfanga fögnum við hjartanlega 30. ágúst n.k. milli klukkan 14;00-16:00 með vinum…

Yoga

Nú í byrjun september hefjast Yoganámskeiðin aftur. Sérstakt námskeið verður fyrir byrjendur, sem stendur fram að jólum. Tímarnir eru sem hér segir. Byrjendanámskeið eru á mánudögum og miðvikudögum kl: 16:15 Fyrsti tíminn er mi…