HAM – HANDBÓK UM HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ

Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar þróaði meðferðar- og sjálfshjálparhandbók í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í mörg ár með það fyrir augum að nýtast sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Bókin hefur…

FERÐAMÁTI FYRIR HREYFIHAMLAÐA – og ÁSKORUN

  Það er ekki alltaf auðvelt fyrir hreyfihamlaða að ferðast um fallega landið okkar eða erlendis.   Sendið endilega upplifanir ykkar á ferðaþjónustu og aðgengi innanlands sem erlendis, jákvæðar sem neikvæðar, á netfa…

JAFNVÆGISNÁMSKEIÐIÐ VINSÆLA ER AÐ BYRJA

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 5. september n.k. og stendur fram í desember. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfararnir Sif Gylfadóttir og Andri Sigurgeirsson. Boðið er upp á tíma einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 16 eða 17 og tíma tv…

BESTU ÞAKKIR, HLAUPARAR OG STUÐNINGSAÐILAR !!

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram sl. laugardag. 86 skráðu sig sem hlauparar eða stuðningsaðilar MS-félagsins og söfnuðu þau 1,3 milljón króna eða 1.266.880 krónum. MS-félagið þakkar þessu fólki og öllum þeim se…

HVATNINGASTÖÐVAR REYKJAVÍKURMARAÞONSINS

Í meðfylgjandi skjali má sjá staðsetningar hvatningastöðvana ásamt tímaáætlun um hvenær búast má við hlaupurunum hlaupa hjá og eru tímarnir miðaðir við þrjú hraðastig hlaupara. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 79 hlaupa…

SKOÐANAKÖNNUN Á VEGUM ÖBÍ

ÖBÍ hefur óskað eftir að koma eftirfarandi á framfæri:   Ágæti félagsmaður.   MS-félagið sem þú ert félagsmaður í, er aðildarfélag að Öryrkjabandalagi Íslands.  Á síðasta aðalfundi ÖBÍ var ákveði

REYKJAVÍKURHLAUPIÐ NÁLGAST ÓÐUM – Nýjungar í ár

Hlaupahóparnir á hlaupastyrkur.is eru strax orðnir fjölmargir þó að þessi nýjung hafi enga kynningu fengið ennþá, enda margir sem biðu spenntir eftir þessum möguleika. Allir áheitahlauparar geta stofnað hlaupahóp í kri…

MS-FÉLAGIÐ FÆR STYRK FRÁ ISAL

Rio Tinto Alcan á Íslandi hf – Isal – styrkir góðgerðarfélög með sérstakri aðferð. Um er að ræða styrk að fjárhæð 100.000,- kr á hvern hlaupahóp starfsmanna. Hóparnir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, lágmark …

NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRI HEFUR TEKIÐ TIL STARFA

Hún heitir Kolbrún Stefánsdóttir, fædd og uppalin á Raufarhöfn. Þar gegndi hún margvíslegum störfum og sat í sveitarstjórninni í áratug. Kolbrún var um langt árabil útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands, bæði í útibúum á …