MS-félagið leggur mikið upp úr því að fræða félagsmenn og þá sérstaklega þá sem hafa nýlega fengið MS-greiningu og eru óöruggir um hvað hin nýja staða í lífinu þýðir. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 8. september….
MYNDIR FRÁ MARAÞONINU KOMNAR Í MYNDASÖGUR
Berglind Björgúlfsdóttir og Ingdís Líndal hafa sent inn myndir frá Reykjavíkurmaraþoninu og má finna þær undir myndasögum hér á vefnum. Fleiri myndir eru alltaf vel þegnar. Senda má myndir á netfangið bergthora@msfelag.is.  …
SKRÁNING HAFIN Á NÁMSKEIÐ: Jafnvægi, styrktarþjálfun, færni og úthald. Fræðsla og slökun.
Eins og mörg undanfarin ár býður félagið upp á líkamsræktarnámskeið í samstarfi við Reykjalund. Boðið er upp á tíma einu sinni í viku fram að áramótum. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 og er því um að gera að dríf…
TAKK FYRIR FRÁBÆRAN DAG, HLAUPARAR OG STUÐNINGSMENN
MS-félagið er fullt þakklætis í garð hlaupara og stuðningsmanna þeirra en alls söfnuðust tvær milljónir tvöhundruð þrjátíuog sex þúsund krónur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir MS-félagið sem er heilli milljón meira…
ÆTLA EKKI ALLIR AÐ HVETJA HLAUPARA OKKAR? GJAFIR TIL HLAUPARA OG STUÐNINGSMANNA
Jæja, kæru stuðningsmenn hlaupara okkar – eigum við ekki að standa saman og safnast öll saman á eina hvatningastöð og hvetja hlaupara okkar áfram? Það væri frábært ef hópur stuðningsmanna stæði saman á Eiðsgranda við G…
REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ NÁLGAST ÓÐFLUGA
Reykjavíkurmaraþonið nálgast nú óðfluga og enn fer þeim fjölgandi sem hlaupa fyrir félagið og safna áheitum. Í dag hafa 80 manns sýnt stuðning sinn við MS-félagið í verki og hafa safnast 561.500 kr. Það er ótrúle…
NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA 22. september. SKRÁNING STENDUR YFIR
Tími: Einu sinni í viku í 6 vikur frá mánudeginum 22. september kl. 17:30-19:30. Staður: Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík. Verð: 5.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Lýsing: Námsk…
BESTU ÞAKKIR FYRIR OKKUR, HLAUPARAR OG STUÐNINGSAÐILAR :-)
Þið eruð frábær ! Að kvöldi sunnudags 24. ágúst hafið þið safnað 1.255.750 kr. til MS-félagsins og munar heldur betur um minna. MS-félagið þakkar einnig fyrir hlýleg orð og hvatningu til félagsins sem fram komu í skri…
FORELDRANÁMSKEIÐ 12. september. SKRÁNING STENDUR YFIR
Föstudagurinn 12. september kl. 13–17 verður haldið námskeið fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn. Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Umsjón með námskeiðinu hafa Margré…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN. SKRÁNING HAFIN
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir, MSc. og Andri Sigurgeirsson, MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalunda…










