Upplýsingar um þjónustu við hreyfihamlaða á Menningarnótt

Hér má finna upplýsingar frá Viðburðardeild Höfuðborgarstofu um bílastæði fyrir hreyfihamlaða, aðgengi inn á hátíðarsvæði, ferðaþjónusta fatlaðra, salernisaðstöðu og dagskrá Menningarnætur ásamt Hátíðarkorti sem sýnir staðsetningu þjónustu.

MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs

Þreyta er algengt einkenni MS. Stundum er MS-þreytu ruglað saman við leti áður en sjúkdómurinn er greindur en sumir upplifa þreytu sem fyrsta einkenni MS.

BAF312: ER AÐ BIRTA TIL FYRIR SÍÐKOMNA VERSNUN MS?

Lyfjafyrirtækið Novartis birti á dögunum bráðabirgðaniðurstöður fasa-III rannsóknar á lyfi sem gagnast gæti einstaklingum með síðkomna versnun MS (secondary progressive MS / SPMS) en engin MS-lyf eru til fyrir þennan sjúklin…

JÓGA: NÁMSKEIÐ Í BOÐI FYRIR MS-FÓLK

Í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 er boðið upp á jóga þrisvar í viku; á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:10 og á laugardögum kl. 9:00 eða kl. 10:30. Hver tími er í 75 mínútur. MS-félagið greiðir niður námskeiðið og kos…