Á PEPPI MS-félagsins fyrir hlaupara sína í MS-húsinu sl. þriðjudag var meðal annars boðið upp á fyrirlestur Fríðu Rúnar Þórðardóttur, íþróttanæringarfræðings með meiru, um lokaundirbúning fyrir maraþonið.
Upplýsingar um þjónustu við hreyfihamlaða á Menningarnótt
Hér má finna upplýsingar frá Viðburðardeild Höfuðborgarstofu um bílastæði fyrir hreyfihamlaða, aðgengi inn á hátíðarsvæði, ferðaþjónusta fatlaðra, salernisaðstöðu og dagskrá Menningarnætur ásamt Hátíðarkorti sem sýnir staðsetningu þjónustu.
MS-þreyta er engin venjuleg þreyta. Fáðu hér góð ráð.
MS-þreyta er engin venjuleg þreyta, eins og fram kemur í greininni „MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs“ sem birt var á vefnum í síðustu viku.
MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs
Þreyta er algengt einkenni MS. Stundum er MS-þreytu ruglað saman við leti áður en sjúkdómurinn er greindur en sumir upplifa þreytu sem fyrsta einkenni MS.
Við peppum upp hlaupara okkar fyrir maraþonið í ágúst
Þriðjudaginn 15. ágúst kl 18:30 bjóðum við hlaupurum til okkar í MS-húsið. Fríða Rún, næringarráðgjafi, kemur og ræðir um gott mataræði og undirbúning fyrir hlaupið.
BAF312: ER AÐ BIRTA TIL FYRIR SÍÐKOMNA VERSNUN MS?
Lyfjafyrirtækið Novartis birti á dögunum bráðabirgðaniðurstöður fasa-III rannsóknar á lyfi sem gagnast gæti einstaklingum með síðkomna versnun MS (secondary progressive MS / SPMS) en engin MS-lyf eru til fyrir þennan sjúklin…
KÆRAR ÞAKKIR HLAUPARAR OG STUÐNINGSMENN. ÞIÐ ERUÐ FRÁBÆR !!
MS-félagið er fullt þakklætis í garð hlaupara og stuðningsmanna þeirra en alls söfnuðust 1.439.110 krónur í Reykjavíkurmaraþoninu nú um síðast liðna helgi fyrir MS-félagið. Alls hlupu 74 einstaklingar fyrir fél…
REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ UM NÆSTU HELGI. ÁHEITASÖFNUN Í FULLUM GANGI.
Nú eru einungis örfáir dagar í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 20. ágúst. Þegar hafa margir skráð sig til leiks sem ætla að hlaupa fyrir félagið, bæði einstaklingar og svo hópurinn „MS Mamm…
JAFNVÆGIS- OG STYRKTARÞJÁLFUN HJÁ STYRK, SJÚKRAÞJÁLFUN
Skráning er hafin á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um. Boðið er upp á tvo námskeiðshópa; Hóp I á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum …
JÓGA: NÁMSKEIÐ Í BOÐI FYRIR MS-FÓLK
Í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 er boðið upp á jóga þrisvar í viku; á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:10 og á laugardögum kl. 9:00 eða kl. 10:30. Hver tími er í 75 mínútur. MS-félagið greiðir niður námskeiðið og kos…










