05.07.2019 MS-félagið í Ástralíu, MS Australia, gaf út myndband um hin ósýnilegu einkenni MS í tilefni af alþjóðadegi MS, 30. maí. Myndbandið er með íslenskum undirtexta. Í myndbandinu, sem er um 2 mínútur að lengd, talar Sonia, kona með MS, við okkur um hin margvíslegu ósýnilegu MS-einkenni. Mörg einkenni MS-sjúkdómsins eru ósýnileg eða vekja ekki athygli, og mætir hinn MS-greindi …
Sumarlokun MS-félagsins
03.07.2019 Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 12. júlí til og með þriðjudagsins 6. ágúst. MS-Setrið verður lokað í tvær vikur, frá og með mánudeginum 22. júlí til og með þriðjudagsins 6. ágúst. GLEÐILEGT SUMAR !
Ein æfing á dag kemur skapinu í lag – Júlí :-)
02.07.2019 Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins. „Júlí er mættur og þar með nýtt dagatal. Við höldum áfram að nýta góða veðrið eins og hægt er en leggjum áherslu á okkar markmið í Júlí, hver eru þau stór sem smá… Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um hvað eigi að …
MS-sjúkdómurinn er áskorun – fræðsla eykur skilning
Fróðleiksmoli um MS-sjúkdóminn: Að meðaltali greinist ein manneskja á tveggja vikna fresti með MS á Íslandi.
Persónuverndarstefna MS Setursins.
MS Setrið meðhöndlar persónuupplýsingar sem Setrið aflar sem ábyrgðaraðili. Persónuupplýsingar skjólstæðinga Setursins og eftir atvikum aðstandenda þeirra er aðeins aflað að því marki að hægt sé að veita þá þjónustu sem Setrinu er ætlað að veita. MS setrið mun ávallt geyma umrædd gögn með öruggum hætti og tryggja að tölvukerfi sér uppfært og í samræmi við öryggisstaðla. Myndbirtingar af skjólstæðingum, …
Ráðstefna um MS 20. september
MS-félagið fagnar 50 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.
Sumarlokun 2018
11.07.2018 MS-félag MS Setrið verður lokað frá og með 23.07 til og með 07.08. 2018. Gleðilegt sumar!
Reykjavíkurmaraþonið nálgast
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 18. ágúst n.k., er í fullum gangi.
Sumarlokun MS-félagsins og MS Seturs
Skrifstofa MS-félagsins er lokuð frá og með mánudeginum 10. júlí til og með mánudags 7. ágúst. Sumarlokun MS Setursins er frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudags 28. júlí.
Fær töflulyfið Mavenclad (cladribine) markaðsleyfi í Evrópu nú í haust?
Fái Mavenclad markaðsleyfi og verði tekið í notkun hér á landi, er um að ræða nýja lyfjategund í flóru MS-lyfja á Íslandi. Lyfið hefur mikla langtímaverkun.










