SKEMMTILEGT TÆKIFÆRI FYRIR UNGA FÓLKIÐ

MS-félagið óskar eftir ungum einstaklingi á aldrinum 18-35 ára sem er til í að taka þátt í norrænu samstarfi unga fólksins fram á haustið 2017 og er tilbúinn til að sækja fundi NMSR (Nordisk MS Råd) erlendis ásamt full…

SUMARLOKANIR

Skrifstofa MS-félagsins er lokuð 15. júli – 2. ágúst. Opnar kl. 10 miðvikudaginn 3. ágúst.   Hægt er að kaupa minningarkort í síma 866 7736.   MS Setrið er lokað 25. júlí – 8. ágúst. Opnar kl. 8 þriðjudag…

Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. …

MÁNUÐUR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 22. ágúst n.k., er í fullum gangi. MS-félagið mun verða með bás í Laugardalshöll fyrir hlaupið og hvetjum við hlaupara okkar og stuðningsfólk til að hei…

MYNDIR FRÁ SUMARFERÐ SETURSINS

sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferð…

Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. …

ALLT GETUM VIÐ, ÞÓ VIÐ SÉUM MEÐ MS

Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann hefur haft MS í mörg ár og er einn af félögunum á MS-Setrinu. Þegar fréttist að hann hefði farið í fallhlífarstökk á dögunum var hann beðin…

SKÝRSLA UM STÖÐU MS-FÓLKS Í EVRÓPU

  Í lok maí sl. kynnti EMSP (European Multiple Sclerosis Platform) skýrslu um stöðu MS-fólks í Evrópu „MS Barometer 2013“. Skýrslan er aðgengileg hér á vefnum á ensku.   25 Evrópulönd tóku þátt, þ. á m.