Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands vegna ársins 2008 verða veitt 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra. Þá efna ÖBÍ og aðildarfélög bandalagsins til hátíðahalda, skemmtana og ýmiss konar uppákoma í tilefn…
ÓPRÚTTNIR SNÍKJA Í NAFNI MS
Þess hefur orðið vart að óprúttnir aðilar hafi bankað upp á dyr fólks og þótzt vera að safna fé fyrir hönd MS félagsins. Í þeim dæmum, sem MS félaginu hafa borizt til eyrna hafa viðkomendur beðið um lausafé. Félagið tekur…
Reykjavíkur maraþon Glitnir 2007
Í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis s.l. sumar söfnuðust rúmlega 900þúsund krónur fyrir MS-félagið. Þessum peningum var varið til að Streyma þ.e. senda út á vefsíðu félagsins fundi og námskeið félagsins, Þetta hefði ekki verið …



