SUMARLOKUN

Skrifstofa MS-félagsins er lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12. ágúst.  Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 13. ágúst kl. 10:00. Íbúð félagsins að Sléttuvegi 9 er í útleigu allan júlí- og ágústmánuð…

LYFIÐ LDN (LOW-DOSE-NALTREXONE) NÚ FÁANLEGT Á ÍSLANDI

Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem tekur að afgreiða LDN. Íslenskir neytendur geta líka glaðst við þær fr

MEÐFERÐ MEÐ MS-LYFINU GILENYA SAMÞYKKT!

Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu í dag að greiðsluþátttaka í MS-lyfinu Gilenya hafi verið samþykkt, en óskað hafði verið eftir flýtimeðferð á afgreiðslu umsóknar um innleiðingu lyfsins þann 28. júní sl.Sjúkratryggingar

LSH ÓSKAR EFTIR FLÝTIMEÐFERÐ

Mikill seinagangur hefur verið á innleiðingu lyfsins Gilenya hér á landi og hefur MS-félagið barist fyrir því að flýta innleiðingu lyfsins fyrir þann hóp sjúklinga sem hefur þurft að hætta á Tysabri og bíður eftir Gilenya. Ekk…

BLÓÐRÁSARKENNINGIN VERÐI KÖNNUÐ FREKAR

MS-samtökin í Bandaríkjunum og Kanada hafa ákveðið að leggja samtals 2,4 milljónir Bandaríkjadala til styrktar sjö nýjum rannsóknarverkefnum, sem beinast að því að afla meiri þekkingar á blóðrennsliskenningunni, CCSVI, sem grei…

POKASJÓÐUR GREIÐIR SÁLFRÆÐIAÐSTOÐ

Fimmtudaginn 15. júlí hlaut MS-félagið styrk úr Pokasjóði, sem gerir félaginu kleift að bjóða skjólstæðingum félagsins upp á sálfræðiaðstoð. Styrkurinn gerir félaginu kleift að greiða niður sálfræðiþjónustu við …

RAUSNARLEG GJÖF 30 ÁRA MK-STÚDENTA

Í tilefni af 30 ára stúdentsafmæli sínu frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1979 gaf árgangurinn MS-félaginu rausnarlega peningagjöf til styrktar félaginu og skjólstæðingum þess. Tilefni gjafarinnar var að heiðra minningu tvegg…

SKRÁIÐ YKKUR Í MARAÞONIÐ – HEITIÐ Á MS

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 26. sinn þann 22. ágúst næstkomandi. Hlaupið hefur farið ört vaxandi undanfarin ár og mikil fjölgun orðið á þátttakendum milli ára. Í Reykjavíkurmaraþoninu 2009 er hægt að hlaupa t…

VERND GEGN MISMUNUN

Í gær tók gildi reglugerð, sem Kristján Möller samgönguráðherra hefur sett um réttindi og vernd fatlaðra og hreyfihamlaðra farþega í flugi. Með reglugerðinni er innleidd reglugerð Evrópuþingsins og Evrópuráðsins sem fjallar u…